21.11.2007 | 07:48
Upplýsingasöfnun eða persónunjósnir?
Gögnum um fatlaða safnað í gagnagrunn?
Mér finnst að það sé lágmarks kurteisi af félagsmálaráðuneyti að láta fylgja með,skýrigu á því til hvers nota á þessi gögn.
![]() |
Gögnum um fatlaða safnað í gagnagrunn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2007 | 17:09
Furðulegt! En hvað skeður ekki á Vesturbakkanum ?
Ísraelsher skaut fjóra vopnaða Palestínumenn til bana er þeir reyndu að komast ólöglega inn í Ísrael frá Gasasvæðinu í gærkvöldi.
Þriðji maðurinn mun hafa komist undan á flótta.
![]() |
Vaxandi spenna vegna ráðstefnunnar í Annapolis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2007 | 12:41
Réttur maður á réttum stað eða,skítalykt af málinu?
Sé ekki alveg fyrir mér í hverju aðstoð ljósmyndarans við uppreisnarmenn er fólgin.
Aftur á móti sé ég ljóslifandi fyrir mér hvernig "verktakar" ( lesist atvinnuglæpamenn) bandaríkjahers styðja uppreinarmenn með tilefnislausum árásum á almenna borgara
Forsvarsmenn AP-fréttastofunnar segjast ekki hafa fundið sönnunargögn um neitt annað en að Hussein sé íraskur blaðamaður sem starfar á stríðssvæði.
Lögmenn fréttastofunnar segja að þeim hafi verið meinaður aðgangur að Hussein og þeim sönnunargögnum sem eiga að sanna sekt hans. Af þeim sökum er ómögulegt fyrir lögmennina að koma honum til varnar
því þau segja að hann hafi mjög oft verið réttur maður á réttum stað þegar uppreisnarmenn gerðu árásir.
![]() |
Fréttaljósmyndari sakaður um að aðstoða hryðjuverkamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.11.2007 | 08:33
Hvað varð um fréttina?
Dýrasti lottómiði sem ég hef keypt.
Hvað kemur hann Vespunni við?
![]() |
Dýrasti lottómiði sem ég hef keypt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.11.2007 | 08:25
Þetta hlýtur að hafa hefur verið sauðfjárbóndi!!!
Bóndi sem 24 stundir ræddu við telur kúnum líða betur eftir en áður, þótt þær séu alltaf inni.
Ekki er ég sammála þessu,ég er viss um að þeim líður mikið betru ef þær komast út,enda er víða sú aðstaða að kýrnar geta gengið út og inn alt sumarið,ég man eftir því að þegar ég var að passa kálfa í sveitinni,að eitt haustið var mjög annasamt hjá mér svo ég gat ekki tekið kálfana inn vegna þess að ekki var búið að klára þá aðstöðu sem þeim var ætluð,ég agf þeim inni í gömlum fjárhúsum en hafði þau ekki lokuð,það brást ekki að þegar þeir voru búnir að éta fóru þeir út og lögðust í skjóli við húsið,og skifti þá engu hvernig viðraði,þeir voru mjög fallegir í hárbragði að vísu loðnir, en með fallega gljáandi feld.
![]() |
Kýrnar hafðar inni allt árið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)