30.11.2007 | 19:49
Hverskonar maður er það sem hagar sér svona?
Í fréttum sjónvarps í kvöld var sagt frá því að í Keflavík, hefði verið ekið á fjögurra ára dreng og ökumaðurinn stungið af frá vettvangi.Hverskonar maður kemur svona fram?,nógu slæmt er nú að verða fyrir svona óhappi,hvað þá að flýja svo frá öllu saman.
Hvað á maður að halda?,varla getur verið að viðkomandi sé með fullum fimm,var hann drukkinn?,undir áhrifum vímuefna?,eða hvaða annarlegu hvatir komu honum til að haga sér svona.
Vonandi nær litli drengurinn sér,enn ég á svo sem engar óskir handa ökumanninum,en varla getur verið mjög gaman hjá honum ef hann hugsar eitthvað.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 18:31
Gildir ekki sama sölulögmál um lyfjaverslanir og aðrar verslanir?
Lyfjafræðingafélag Íslands segist telja ólíklegt, að fjölgun útsölustaða lyfja leiði til þess, að lyfjaverð lækku. Líklegra sé, að með fjölgun útsölustaða og þar með auknum dreifingarkostnaði muni verðið hækka.´
Er þetta ekki hræðsluáróður vegna þess að þessir tveir söluaðilar sem ráða lyfjaverðinu í dag,eru hræddir um að missa spón úr sínum aski?
Sé ekki að það verði verulega aukinn dreifingarkostnaður þótt bensínsölur og sjoppur, og jafnvel almennar verslanir seldu lyf sem ekki eru háð lyfseðilsskyldu.
![]() |
Telja fjölgun útsölustaða leiða til hærra lyfjaverðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 13:40
Hún hlýtur að hafa átt von á matargestum....
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir búðarhnupl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 07:58
Ekki frétt ?
Ólafur F. látinn skila vottorði
Ég hefði talið það frétt ef hann og aðrir starfmenn borgarinnar skiluðu ekki inn læknisvottorði,.
Allir almennir launþegar þurfa að skila vottorði,því skildi það ekki líka gilda um starfsmenn ríkis og sveitafélaga??
![]() |
Ólafur F. látinn skila vottorði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 07:52
Sælir eru einfaldir og svfr.....................
Tvöfalt skattþrep myndi aðeins flækja skattkerfið
Ég get vel skilið að fjármálaráðherra hugnist ekki tvöfalt skattkerfi,hann á í nægum erfiðleikum með að sklija núverandi kerfi.
Pétur er bara staðfastur í sínu gamla fari,eitt skattþrep skal það vera ,en lækka skatta svo hann og aðrir peningamenn græði meira.
![]() |
Tvöfalt skattþrep myndi aðeins flækja skattkerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)