23.12.2007 | 20:55
Snöggir piltar.
Þeir láta ekki að sér hæða sjúkraflutningsmenn á Akureyri,við útkall voru allir heima hjá sér, en samt liðu ekki nema 34 mínútur, þá voru þeir mættir á Húsavik að sækja sjúklingin.Ekki er ég viss um að allir geri sér grein fyrir því hvað þessir menn eru, ásamt lögreglu, slökkviliði fljótir að bregðast við,og virðist þá litlu skipta hvort þeir eru á vakt eða í fríi heima hjá sér.
Sama er að segja um áhugamannaliðin, og björgunarsveitirnar,þeir eru mættir á svipstundu þótt þeir séu við vinnu sína hingað og þangað.
![]() |
Erill í sjúkraflugi undanfarna daga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.12.2007 | 13:36
Afskaplega eru þetta viðkvæm farartæki.
![]() |
Lest í árekstri við villisvín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2007 | 13:30
Jólafríið hans dugir ekki til þess,hann hefur engar burði til að koma með
![]() |
Árni segist munu skila ítarlegum rökstuðningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)