10.4.2007 | 21:34
Hvað hef ég nú gert?
Var að skoða mig um í bloggheiminum og sá ástæðu til að hæla síðu sem ég var að skoða,þá var boðið uppá þennan kost svo ég ákvað að láta slag standa og skrá mig hvað sem framhaldið verður í þessu.'Eg hef skoðanir á ýmsum málum og máski viðra ég þær hér en það kemur í ljós,mér sýnist að í þessum bloggheimi sé ekkert heilagt öll mál og málaflokkar tekin fyrir hér og skoðanirnar og álitin í samræmi við það.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2007 | 20:34
Fyrsta bloggfærsla
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)