Heldur er nú þetta þunnt og innhaldslaust samtal við Jóhann Sigurjónsson,um stöðu þorskstofnsins hér við land. Hann telur okkur ekki í sama vanda og Kanadamenn.
Hann vill samt horfa til þess sem gerðist í Kananda, ekki til að draga af því lærdóm, vegna þess að aðstæður eru "auðvitað" öðru vísi þar en hér. Hann skýrir ekki nánar af hverju þær eru, auðvitað öðru vísi.
Við teljum að þannig nái stofninn einnig að vaxa á ný, það er að líkur verði á aukinni nýliðun...
... sveiflur í lífríkinu sennilega enn meiri og náttúruleg afföll síðustu árin mun meiri en við teljum að séu hér við eðlilegar aðstæður...
Er hægt að efast um, að eftir að hafa lesið þessa frétt (ef frétt skal kalla), að þeir hjá Hafró eru á þunnum ís í þessari svokölluðu fiskveiðistjórnun ?
![]() |
Getum náð þorskstofninum upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)