15.10.2008 | 22:39
Átti ekki ALLT að vera uppi á borðinu
Það hefur mér skilist á tvíburunum Björgvin og Geir. það var verið að ræða við nýja bankastjórnn Birnu Einarsdóttir, og þegar fréttamaður spurði um launin hennar var greinilegt að eitthvað hafði hún allavega lært af meðreiðarsveinum sínum í bankanum, þau yrðu ekki gefin upp.Hvar er gegnsæið ?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)