16.10.2008 | 08:14
Hvaða búð var þetta ?
Á maður að trúa svona sögum sem. Ég hefði beðið manninn skýringar á hvaða forsendu mér væri vísað út úr búðinni. Það liggur afskaplega lítið að baki svona sögusagna, og nóg er af þeim.
Ég held að Danskir kaupmenn séu ekkert frábrugðnir öðrum kaupmönnum um víða veröld, þjóðernishyggjan víkur í langflestum tilfellum fyrir aurunum.
![]() |
Rekin úr búð í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)