20.11.2008 | 12:56
Hvað líður eigin sannfæringu þingmanna ?
Er ekki einhversstaðar skráð að þingmenn eigi að meta mál og það sem um er fjallað eftir eigin Sannfæringu
Ég fæ ekki séð annað en Helgi sé í fullum rétti með að hafa sína skoðun á málinu. Ef hann er ekki samþykkur því sem verið er að gera , en samþykkir samt eins og Siv virðist ætlast til af honum, þá ætti hann að fá sér aðra vinnu,og allir aðrir þingmenn sem eru sammála Siv ættu að gera slíkt hið sama.
Svo bull eins og í henni það er hneyksli
Sammála ahelga í þetta sinn.
Siv Friðleifsdóttir sagði við sitjum hér og horfum upp á ríkisstjórnarflokkana berja hvorn annan og bætti við að hún hefði ekki lyst á að taka aftur til máls um þetta hneyksli
![]() |
Nýja Seðlabankastjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)