HVERJIR ERU EKKI VEGFARENDUR ???

Rakst á smágrein í föstudagsblaði Fréttablaðsins þar sem rætt var við Geir Haarde um endurskoðun á álögum á bensín og dísilolíu.Woundering

Hann segir í sambandi við þessa endurskoðun... að sumir vildu lækka þessar álögur til að lækka flutningskostnað en aðrir vildu að vegfarendur borguðu í samræmi við hve illa bílar þeirra færu með vegina.Shocking

Ég velti fyrir mér hverjir aðrir þetta eru, ég hefði haldið að útaf fyrir sig séu allir annað hvort vegfarendur eða ekki, Þeir sem ekki eiga bíl eru líka vegfarendur eða hvað ?, og ferðast þá með öðrum... Errm 

Íslendingar labba helst ekki nema á einhverjum vélknúnum reimum, það eru bara sérvitringar sem þrjóskast við að fara út að ganga.Cool


Bloggfærslur 24. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband