10.4.2008 | 13:39
Kjaftæði.
Talnaleikir, þvæla og kjaftæði, það lifir enginn á einhverju meðaltali.
Sá hópurinn sem minnst ber úr bítum hefur það ekkert betra. Þetta segir meira um að það er ákveðið hlutfall eldra fólks sem er með mjög háar fjármagnstekur,sem búa til þessa glansmynd,af hækkandi tekjun aldraðra almennt.
...þegar uppsveiflan fram að aldamótum gekk yfir náðu hinir eldri ekki að halda fyllilega í við þá yngri og tekjurnar urðu 41% lægri en allra hjóna árið 2000. Síðan þá hefur dregið saman með hverju ári og árið 2006 var hópurinn með tekjur sem voru 37,7% lægri en allra hjóna...Þetta er enginn smáræðis hækkun...
![]() |
Ráðstöfunartekjur aldraðra aukast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)