24.1.2009 | 20:40
Meiri biðlund á landsbygginni ?
Það er að mörgu leiti rétt hjá Ingibjörgu, en ég hygg að hún reikni skakkt þá biðlund, ef hún setur ekki sem skilyrði fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi, að sópað verði út úr fjármálaeftirliti og seðlabanka, ef hún gerir það ekki held ég að hún geti gleymt stuðningi landsbyggarinnar í komandi kosningum.
![]() |
Meiri biðlund á landsbyggðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)