22.6.2009 | 07:34
Einkennilegar umgengisvenjur við Skógahlíðina :
Í fréttum útvarpsins í gærkvöldi og í morguner sagt frá einhverjum brjálæðingi sem ók á hurðir slökkvistöðvarinnar, en það sem vakti athygli mína er að annar stigabíllinn kemst ekki út um "hurðina". Opna slökkviliðsmenn ekki hurðirnar áður en þeir aka út ?
![]() |
Ók á hurðir slökkviliðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)