29.8.2007 | 07:30
Villta vestrið
Bandaríkjaher mun ekki heimila bandarískum hermönnum að svara spurningum breskrar rannsóknarnefndar
Dæmigert fyrir Bandaríska herinn aldrei að viðurkenna mistök,er það ekki nokkuð mikill hroki í Kananum að neita að rannsaka svona mál,þar sem þetta er nú ekki í fyrsta skiftið sem þeir ráðast á eigin stuðningsmenn,það virðist vera í hávegum haft hjá þeim að skjóta fyrst og spyrja svo,hlýtur að verða umhugsunarefni fyrir Bretana að koma sér í burtu ef þeir þurfa að vera á verði bæði gagnvart óvinum og svokölluðum vinum.
Bandarískir hermenn fá ekki að koma fyrir breska rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.