18.9.2007 | 17:19
Það gengur ekki að tefja manninn!
Það er að sjálfsögðu algert glapræði að stoppa svona dugnaðarforka
Maðurinn lauk við að afplána árs fangelsisvist í byrjun ágúst en honum tókst að strjúka úr fangelsinu í júní og framdi innbrot og önnur brot á meðan hann gekk
Maðurinn var handtekinn í síðustu viku eftir að hann braust inn í verslun við Síðumúla. Hann er einnig grunaður um innbrot á heimili í Reykjavík ásamt tveimur öðrum mönnum þar sem m.a. var stolið miklu magni af skartgripum og peningum. Þá braust hann tvívegis inn í Fella- og Hólakirkju í júní þegar hann gekk laus.
![]() |
Síbrotamaður í gæsluvarðhaldi fram í nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Satt er það. Þeir hljóta jú að sjá að maðurinn þarf að sinna starfinu.
Sigurður Axel Hannesson, 18.9.2007 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.