Af hverju skirfaði Þórhallur þessa frétt ekki sjálfur??????????

Yfirlýsing frá almennum starfsmönnum GT verktaka

Ekki fæ ég séð eða skilið hvernig Íslenskum verkamönnum GT verktaka getur staf ógn eða vansæmd af aðgerðum Afls starfsgreinsfélags.Málið snýst eingöngu um erlenda verkamenn,og það vita allir sem vilja vita að erlendir verkamenn sitja ekki við sama borð og Íslenskir.

Mér sýnist á öllu orðalagi að þessi yfirlýsing sé skrifuð af einhverjum eiganda eða hugmunaaðila GT verktaka.

Það er hægt að senda svona yfirlýsingu og segja,að allir sem til náðust hafi verið þessu samþykkir,hvað hefði orðið upp á teninginn hjá þeim sem ekki hefðu viljað skrifa undir?,myndu þeir halda vinnunni??.

Ég hef grun um að hinn almenneni verkamaður hjá fyrirtækinu sem lýsti sig ósammála væri orðinn atvinnulaus.

Ég hef hvergi getað séð neitt rökstutt frá GT sem réttlæti þessi stóryrði,ætlast GT til þess að almenningur gleypi það hrátt að,Afl starfgreinafélag leggi þá í einelti,og framkvæmdastjóra Afls sé sérstalega illa við þá?? Trúi því hver sem vill,svo er annað sem aldrei er talað neitt um,ekki eru þessar þrælaleigur að þessu af tómri manngæsku. Hver borgar brúsann?, og Hver er er hlutur leigunar,af hverjum manni.?

Mín tifinning fyrir svona leigu er sú, að sá sem leigður er borgi allan brúsann,mér finnst að GT ætti að upplýsa okkur sem ekki skiljum svona mannaleigur,hvernig hægt er að reka þetta svo allir haldi sínu,því þar held ég að þeir væru með gott gróðatæki í höndunum og gætu hætt að leigja út menn.


mbl.is Yfirlýsing frá almennum starfsmönnum GT verktaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Lúkas" er allstaðar og dómarar einnig!  Hvernig væri þetta samfélag án allra þessara spekinga og réttlætisþenkjandi fólks?? Ég bara spyr!

Það er ekki nema von að erfitt sé að fullnægja réttlætinu þegar fólk er alltaf og ævinlega tilbúið að dæma, til að búa til atburðarás, til að gefa sér niðurstöður, til að opinbera "réttlætiskennt" sína, tilbúið til að gera lítið úr öðrum og þykjast vita um hluti sem það veit alls ekkert um.  Er svo tilbúið til að míga yfir hlutaðeigandi eins og hér er gert yfir starfsmenn og þeirra fólk sem hvergi koma að einu eða neinu í því sem deilt er um.    

Þórhallur V Einarsson (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 20:49

2 Smámynd: Gísli Birgir Ómarsson

Hvað ætli hver starfsmaður hafi fengið margar kippur af bjór hjá GIN OG TÓNIK ( Gísla og Trausta ), fyrir að ljá þeim nafn sitt á blaðið ??

Gísli Birgir Ómarsson, 10.10.2007 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband