Evruþrá auðmanna,eða heimska þeirra sem??

Grein í laugardagsblaði 24 stunda þar sem rætt var um upptöku evru hér á landi vakti athygli mína.Sigurður Einarsson Kaupþingi segir í Viðskiptablaðinu 7 sept.-----Einhliða upptaka möguleiki.-----Valgerður Sverrisdóttir segir, á valgerður .is 8 mars, vil skoða möguleikann.------Pétur Blöndal segir, í  Viðskiptablaðinu 13 sept,mögulegt ef mönnum sýnist.Það er hægt að taka upp evruna eða einhverja aðra mynt-einhliða ef mönnum sýnist svo---------Geir H Haarde segir í Morgunblaðinu 31 mars,Fullkomlega óraunhæft tal,------í fyrsta lagi er ljóst að það er fullkomlega óraunhæft að tala um upptöku evru án aðildar að Evrópusambandinu------.

Hvað segja svo talsmenn evrópusambandsins.Jean Claude Trichet. Útilokar evru án ESB aðildar------upptaka evru án aðildar að Evrópusambandinu er algerlega útilokuð-----Hvað Ísland varðar ,þá mæli ég með því að það gangi í Evrópusmbandið.Það væri best...Brussel 8 október.

Amelía Torres Talsmaður Evrópusambandsins segir,Ríki eiga aðeins að taka upp evru ef þau ganga í Evrópusambandið---------Skilyrði fyrir evru eru skýr.Frumskilyrði er að vera aðila að Evrópusambandinu.Brussel 8 otóber.

Er þetta ekki nægilega skýrt það er óraunhæft að taka evru upp einhliða í óþökk Evrópusambansins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband