23.10.2007 | 17:53
Hagar segja að ASÍ hagi sér illa.
Í ljósi þeirra þráskákar sem komi er upp milli Haga og ASÍ, var ég að velta því fyrir mér hvort ASÍ skoði bara verð í verslunum Haga.Ég hef hvergi séð neitt um að aðrar verslanir hafi verið að kvarta yfir þessum verðkönnunum,er þetta ekki bara að Hagar kunna ekki að Haga seglum eftir vindi.
![]() |
Hagar segja mikilvægt að leyst verði úr ágreiningi við ASÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.