24.10.2007 | 12:08
Af hverju er ég ekki hissa?
Sá hér á forsíðunni áðan grein þar sem sagt var frá því að eigendur Óttarsstaða hefðu kært eða ætlað að höfða mál gegn Alcan í Straumsvík.En þegar ég ætlaði að fara að lesa þetta betur var greinin horfin og ég finn hana ekki aftur.
Þó var vég búinn að lesa það að Héraðsdómi líka ekki svona kvartanir, frá réttum og slétttum Pétrum og Pálum gangvart stóriðjufyrirtækinu,og vísaði þessu snarlega heim til föðurhúsanna.
Af hverju verðum við ekki hissa?,er það vegna þess að þegar ríkið og stóriðjan eiga í hlut,höfum við alltaf rangt fyrir okkur?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.