31.10.2007 | 21:00
Hverjir eiga að trúa þessu?
Aldrei frá stofnun félagsins og til dagsins í dag hefur átt sér stað samráð við keppinauta á markaði. Hið sama gildir um aðrar verslanir Haga hf.
Ég kaupi þetta ekki af Bónus þótt ódýrt sé.
Af hverju þessi viðkvæmni?,um leið og farið er að ræða verðlagninguna hjá Bónus er hótað kærum og lögfræðingum.
Það hlýtur að vera eitthvert skúm í hornunum!
Segjast aldrei hafa haft samráð við keppinauta á markaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.