1.11.2007 | 20:31
Er Svandís að guggna?
Af hverju þarf hún að ræða við lögfræðing núna?,það var ekki að heyra á henni í byrjun þessa máls að hún þyrfti að ráðfæra sig við einn eða neinn.
Bara uppræta spillinguna
Svandís: Engin ákvörðun hefur verið tekin varðandi dómsmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski ekki skrýtið að manneskjan vilji ekki flana að neinu eftir allt sem á undan er gengið. Skynsamlegt hvort sem það er hún eða annar sem kjörin eru til að taka ábyrgð á stóru sem smáu að ráðfæra sig við sem flesta.
Betur sjá augu en auga.
Kolbrún Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 20:39
Alveg sammála þér í þessu,en það er ef til vill betra að fara af stað með aðeins minni yfirlýsingagleði en gert var í þessu máli,blessaðir stjórnmálamennirnir virðast seint ætla að átta sig á því að það eru ekki allir jafn fljótir að gleyma og þeir.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.11.2007 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.