Hvort verður sterkara peningarnir eða lögin?

 Ekki er ég nú vel heima í völundarhúsi viðskiptanna,en stend samt í þeirri meiningu að ef einhver gerir samning fyrir mína hönd verði hann að hafa samþykki mitt.

Kannski er þetta bara vitleysa í mér?

 Stjórn orkuveitunnar hvaðan kemur hún ef borgarráð hefur ekkert af henni að segja?

Geysi Grænu mennirnir segja að samningarnir séu fullgildir enda samþykktir af þar til bærum aðilum,sem mun þá vera stjórn orkuveitunnar.

Þeir segja líka að stjórn orkuveitunar standi að þessum samningi en ekki borgarráð.

Og nú er ég kominn í hring,borgarráð hefur yfir orkuveitunni að segja,en ekki stórn orkuveitunnar samkvæmt fréttinni.

Hvað næst??

 

 

 

 


mbl.is Geysir Green segir samninga vera fullgilda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

EF samningum verður rift, þá er borgin skaðabótaskyld eftir því sem ég heyrði í dag af Bjarna Ármanns. Sel það ekki dýrara en ég keypti það

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband