3.11.2007 | 08:21
Vitleysa tryggingafélaga ríður ekki við einteyming !
Óvirkir alkar fá ekki tryggingar
Sérkennileg röksemd,ég get fengið líftryggingu ef ég segi ekki frá því að ég sé alki.segi ég hinsvegar frá því verð ég að borga hærri tryggingu, ef ég þá fæ hana
Vigfús M. Vigfússon, deildarstjóri líf- og heilsutrygginga hjá Tryggingamiðstöðinni segir að alki geti sótt um tryggingu eftir þrjú ár frá meðferð,hann segir að um flesta sjúkdóma sé látnar nægja upplýsingar frá umsækjanda,nema fyrir alkan þar þurfi læknisskoðun að koma til.
Óvirkir alkar fá ekki tryggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.