5.11.2007 | 08:59
Enginn hörgull á ríksstofnunum sem draga lappirnar.
Samkeppniseftirlitið hefur ekki sýnt af sér seinagang eða dregið lappirnar í málinu segir Páll Gunnar Pálsson um rannsókn á eignatengslum milli Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur.
Mikillar óþolinmæði gætir í garð eftirlitsins innan stjórnkerfisins og þykir ótrúlegt hversu langan tíma taki að vinna úrskurði .
Samkeppniseftirlitið hefur ekki sýnt af sér seinagang" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.