Er verið að finna upp hjólið eina ferðina enn?

Í tilmælum talsmanns neytenda er kveðið á um: „að neytendur fái framvegis í hendur strimil yfir það, sem keypt hefur verið, um leið og greiðslukvittun er afhent.

Ég fer ekki oft í verslun en ég held að ég fái yfirleitt strimil með vöruheiti og verði,þannig að þetta er  ekkert sérlega frumlegt útspil hjá talsmanni neytenda


mbl.is Fallist á tilmæli talsmanns neytenda um samræmi hillu- og kassaverðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband