8.11.2007 | 20:05
Hvað er þá málið? Hversvegna allt þetta upphlaup?
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði á fundi með starfsmönnum Orkuveitu Reykjavíkur í dag, að stefnan væri sú að Orkuveitan yrði áfram í útrás og alls ekki væri útilokað af hálfu aðaleiganda fyrirtækisins að af frekara samstarfi kunni að verða við Geysi Green Energy
Dagur útilokar ekki frekara samstarf REI og GGE | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sæll frændi. Kannski þarf að gefa fleirum færi á að kaupa áður en til samruna kemur svo menn geti nú ávaxtað sína krónu. Ég prófaði að senda þér póst um daginn,skilaði hann sér það er búið að vera ólag á ímailinu hjá mér.kveðja
jósep sigurðsson, 8.11.2007 kl. 22:59
Sæll frændi.Nei því miður hefur það ekki skilað sér,þú reynir bara aftur ......
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 8.11.2007 kl. 23:17
Borgarstjórnarfulltrúarnir eru búnir að nota svo stór orð í þessu máli að þeir urðu að eyðileggja þetta til þess að halda andlitinu. Orkuveitan, þ.e. kjósendur borga brúsann.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 9.11.2007 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.