11.11.2007 | 21:13
Hver er glæpurinn.?
Það sem ég fæ bitastætt út úr þessari frétt er að fyrirtækin Aðalbílar og BSH,kærðu fyrverandi starfsmenn sína sem ekki vildu vinna hjá þeim lengur,og stofnuðu Aðalstöðina-BSH.
Aðalbílar og BSH kvörtuðu yfir heitinu Aðalstöðin-BSH og taldi BSH að verið væri að nýta sér nafn BSH .
Þegar búið er að kippa BSH aftan af Aðalstöðinni,hvað er þá til fyrirstöðu að bílstjórarnir sem hættu noti það nafn.?
Var ekki einhvern tíma í gamla daga leigubílastöð í Keflavík sem hét Aðalstöðin?
Aðalstöðin fær ekki að nota nafnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.