16.11.2007 | 12:12
Af hverju er ég ekki hissa??................
Hvað er í gangi?
Er ríkið ekki vinnuveitandinn?
Ber ekki vinnuveitanda að sjá til þess að öryggi starfsmanna þeirra sé tryggt?
Getur ríkið með hjálp dómstóla fyrrt sig allri ábyrgð? Slíkar og þvílíkar hugsanir leita á mann þegar maður les svona fréttir,var nóg að greiða annari konunni bætur,og hvers vegna bara henni,það er að skilja á fréttini að sami sjúklingur hafi átt hlut að máli í báðum tilvikum sem eru þá í eðli sínu mjög svipuð ef ekki eins.
Það væri gaman að heyra rökin fyrir allri þessari vitleysu.
Ríkið móti almenningi,dæmt í málinu ríkið sýknað,kannast ekki einhver við þetta,er þetta ekki algengara en hitt??.
Íslenska ríkið sýknað af bótakröfu hjúkrunarfræðings á Kleppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Ber ekki vinnuveitanda að sjá til þess að öryggi starfsmanna þeirra sé tryggt?"
Vinnuveitandinn var ekki kærður af stefnanda fyrir vanrækslu með saknæmri háttsemi þannig það mál er ekki til úrlausnar.
Það sem stefnandi heldur fram er að starfsmaður vinnuveitanda hafi með saknæmri háttsemi/athafnarleysi valdið tjóninu. Mér finnst það býsna langsótt. En ef svo væri bæri vinnuveitandinn ábyrgð.
Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.