Vita þetta ekki allir?Þurfti heilan her fræðimanna til að komast að þessu?

 Ekki er afraksturinn mikill eftir þessar áratugalöngu rannsókinir,þetta hefur íslenskt alþýðufólk vitað lengi  

Á Forvarnardaginn er lögð megináhersla á að koma því til skila sem áratugalangar rannsóknir íslenskra fræðimanna við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík hafa sýnt að skili mestum árangri í forvörnum gegn fíkniefnum:

1. Að foreldrar og ungmenni verji sem mestum tíma saman.

2. Að börn og unglingar taki þátt í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi.

3. Að ungmenni fresti því sem lengst að hefja neyslu áfengis


mbl.is Viljastyrkur ungs fólks skiptir mestu í baráttunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Mér finnst hann ekki hljóma neitt gáfulega þessi forseti okkar hann er að tyggja einhverja tuggu þarna sem hann hefur ekki hundsvit á. Þetta jú hljómar vel fyrir fína fólkið sem hann vill jú ganga í augun á.

Kveðja til þín Ari,

Inga Lára Helgadóttir 

Inga Lára Helgadóttir, 17.11.2007 kl. 18:54

2 Smámynd: Sævar Finnbogason

Gaman væri að vita hversu miklar rannsókninr hafa raunveraulega verið gerðar á þessu hjá háskólanum í Reykjavík. Kanki ein? varla fleiri.

Þeir kenna lítið annað er lög og viðskiptafræði.

Sævar Finnbogason, 17.11.2007 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband