19.11.2007 | 11:20
Svo erum við að hneykslast á Kínverjum.............................
Finna að Kúbu-flugi íslenskra flugfélaga
Finna að Kúbu-flugi íslenskra flugfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er kominn tími til að stjórnvöld í Washington sætti sig við að þau glötuðu yfirráðum sínum á Kúbu og að þau hætta að refsa Kúbversku þjóðinni fyrir að sitja upp með sjálfskipaðan einræðisherra.
Jón Þór Ólafsson, 19.11.2007 kl. 13:00
Flugvélar hafa íslensku fyrirtækin keypt á kaupleigu sem kallað er. Þannig eru þær ennþá ekki komnar í eigu félagsins. Annað hvort er þá eitthvert kaupleigufyrirtæki í bandaríkjum Ameríku, eða Boeing sjálft, sem er í raun formlegur eigandi vélanna. Þar með er Boeing óheimilt að eiga viðskipti við Kúbu í gegn um þessar vélar, að viðlögðum refsingum, þó svo að um visst eignarhald íslenska félagsins sé að ræða á vélunum. Þannig fellur eignarhald bandarísks félags á flugvélunum undir lög sem banna bandarískum fyrirtækjum að eiga viðskipti við Kúbu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.11.2007 kl. 13:56
Ætti þá atvinnurekstur minn að láta í minnipokan vegna drottnunargirni Kanans?
Ef ég kaupi tæki á kaupleigu ræð ég þá ekki hvernig ég nota það?
Ari Guðmar Hallgrímsson, 19.11.2007 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.