19.11.2007 | 21:26
En allt að því vítavert gáleysi,eða hvað?
Dæmd í sekt fyrir að aka á dreng
Konan var hins vegar ekki talin hafa sýnt af sér það vítavert gáleysi að það réttlætti að hún yrði svipt ökuréttindum tímabundið, en bæði konan og faðir drengsins báru, að bílnum hefði verið ekið á gönguhraða þegar slysið varð
Dæmd í sekt fyrir að aka á dreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig er hægt að keyra á einhvern á gönguhraða?
Voru þau í aftursætinu?
Ómar Sigurjónsson, 20.11.2007 kl. 00:07
Eða hljóp hann einfaldega í veg fyrir bílinn?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.11.2007 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.