20.11.2007 | 08:25
Þetta hlýtur að hafa hefur verið sauðfjárbóndi!!!
Bóndi sem 24 stundir ræddu við telur kúnum líða betur eftir en áður, þótt þær séu alltaf inni.
Ekki er ég sammála þessu,ég er viss um að þeim líður mikið betru ef þær komast út,enda er víða sú aðstaða að kýrnar geta gengið út og inn alt sumarið,ég man eftir því að þegar ég var að passa kálfa í sveitinni,að eitt haustið var mjög annasamt hjá mér svo ég gat ekki tekið kálfana inn vegna þess að ekki var búið að klára þá aðstöðu sem þeim var ætluð,ég agf þeim inni í gömlum fjárhúsum en hafði þau ekki lokuð,það brást ekki að þegar þeir voru búnir að éta fóru þeir út og lögðust í skjóli við húsið,og skifti þá engu hvernig viðraði,þeir voru mjög fallegir í hárbragði að vísu loðnir, en með fallega gljáandi feld.
Kýrnar hafðar inni allt árið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.