20.11.2007 | 12:41
Réttur mađur á réttum stađ eđa,skítalykt af málinu?
Sé ekki alveg fyrir mér í hverju ađstođ ljósmyndarans viđ uppreisnarmenn er fólgin.
Aftur á móti sé ég ljóslifandi fyrir mér hvernig "verktakar" ( lesist atvinnuglćpamenn) bandaríkjahers styđja uppreinarmenn međ tilefnislausum árásum á almenna borgara
Forsvarsmenn AP-fréttastofunnar segjast ekki hafa fundiđ sönnunargögn um neitt annađ en ađ Hussein sé íraskur blađamađur sem starfar á stríđssvćđi.
Lögmenn fréttastofunnar segja ađ ţeim hafi veriđ meinađur ađgangur ađ Hussein og ţeim sönnunargögnum sem eiga ađ sanna sekt hans. Af ţeim sökum er ómögulegt fyrir lögmennina ađ koma honum til varnar
ţví ţau segja ađ hann hafi mjög oft veriđ réttur mađur á réttum stađ ţegar uppreisnarmenn gerđu árásir.
![]() |
Fréttaljósmyndari sakađur um ađ ađstođa hryđjuverkamenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Pff Bandaríkjamenn međ sína atvinnuhermenn og haldandi verndarhendi yfir öryggisvörđum skjótandi allt í spađ, ţeir mćttu taka til í eigin bakgarđi fyrst.
Gísli Friđrik Ágústsson (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 16:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.