Eru það ekki sérhagsmunir? Heitir þetta að axla ábyrgð?

 Eru það ekki sérhagsmunir okkar að fara fram á aukinn losunarkvóta. á meðan við ætlumst til þess að aðrar þjóðir minnki sinn?

 Þórunn segir þjóðum heims bera siðferðisleg skylda til að ná saman um frekari skuldbindingar í þeim efnum eftir að gildistíma Kýótóbókunarinnar lýkur í árslok 2012. Þar sé ábyrgð okkar Íslendinga engu minni en annarra ríkja.

Það blasir við að við munum þrýsta á að aðrir axli sína ábyrgð.

 Er þetta dæmi um að axla ábyrgð?

Ísland fékk undanþágu við gerð Kýótóbókunarinnar sem felst í því að okkur er heimilt að auka losun gróðurhúsalofttegunda um allt að 10% á gildistímanum meðan aðrar aðildarþjóðir minnka sína losun að meðaltali um 5,2%.


mbl.is Sérhagsmunir aukaatriði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband