30.11.2007 | 18:31
Gildir ekki sama sölulögmál um lyfjaverslanir og aðrar verslanir?
Lyfjafræðingafélag Íslands segist telja ólíklegt, að fjölgun útsölustaða lyfja leiði til þess, að lyfjaverð lækku. Líklegra sé, að með fjölgun útsölustaða og þar með auknum dreifingarkostnaði muni verðið hækka.´
Er þetta ekki hræðsluáróður vegna þess að þessir tveir söluaðilar sem ráða lyfjaverðinu í dag,eru hræddir um að missa spón úr sínum aski?
Sé ekki að það verði verulega aukinn dreifingarkostnaður þótt bensínsölur og sjoppur, og jafnvel almennar verslanir seldu lyf sem ekki eru háð lyfseðilsskyldu.
Telja fjölgun útsölustaða leiða til hærra lyfjaverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.