14.12.2007 | 07:33
Venjuleg amerísk lygi !
Reuter-fréttastofan hefur eftir talsmanni Hvíta hússins að Vífill hafi hringt í venjulegt símanúmer sem öllum er frjálst að nota
Dæmigert fyrir amerísk stjórnvöld þegar þau eru búin að skíta á sig,af hverju þetta fjaðrafok ef verið var að hringja í venjulegt opinbert númer?
Er það eitthvert sérstakt rannsóknarefni ef einhver hringir í skiftiborð hvíta hússins,af hverju var íslenska lögreglan komin í þetta mál,erum við orðin svo háð kananum að það sé sálfkrafa rannsóknarefni fyrir lögrelguna að kanna það sérstaklega ef einhver hér á landi hefur áhuga á að ræða við forseta bandaríska forsetan???
Er stjórnarfar í bandaríkjunum ekki að verða eins og það var verst í Sovétgúlaginu,eftir 11/9 fara þeir hamförum um víða veröld og sjá drauga í hverju horni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vonandi gera íslensk stjórnvöld eitthvað af viti varðandi framkomu bandarískra löggæslumanna gagnvart íslenskum konum á JK flugvellinum í NY. Þetta er svo mikil niðurlæging og skömm, svo ekki sé talað um að þetta hlýtur að teljast til mannréttindabrota. En íslensku konurnar eru þó heppnar að komast heim, það gera ekki allir sem þeir taka á flugvöllum vestan hafs.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 14.12.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.