Hvaða afturfótafæðing er endalaust hjá dómskerfi okkar???????????????

Mál skemmdarvargs sem stakk gat á hjólbarða á fimm lögreglubílum hjá lögreglu Suðurnesja á jólanótt er nú borði rannsóknardeildarinnar.   

   Hvað þarf að rannsaka ?

Liggur ekki málið ljóst fyrir,maðurinn nánast staðinn að verki:ef að líkum lætur verður þetta "rannsakað" í einhverjar vikur dómstólar neita að hafa manninn í gæslufangelsi svo hann eigi hægara með að koma sér úr landi.

Maður er að verða svo gáttaður  á seina og vandræðagangi lögreglu og dómara að það hálfa væri nóg.

Dæma manninn strax, stinga honum inn án möguleika á styttingu refsingar,og vísa honum síða úr landi,án möguleika á því, að fá að koma nokkurn tíma aftur til landsins aftur.

'Ég gæfi ekki mikið fyrir íslenska landamæragæslu ef við byggjum við landtengingu við fleiri lönd,þegar ekki tekst betur til með gæsluna á eyju  sem enga landtengingu hefur, og í raun fáar leiðir út úr landinu, sem ekki er hægt að vakta á tiltölulega auðveldan hátt


mbl.is Mál skemmdarvargs á borði rannsóknardeildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Af hverju missti ég?

Ertu viss um að meintur skemmdarvargur sé af erlendu bergi brotinn?

Sá nefnilega hvergi í fréttinni að skemdarvargurinn væri erlendis frá.

Ólafur Björn Ólafsson, 26.12.2007 kl. 17:37

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Sá þetta á Blogginu hjá einhverjum,að þetta sé Rússi,endómskerfið er ekkert skilvurkara þótt Íslendingur eigi í hlut:  Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 26.12.2007 kl. 17:53

3 Smámynd: Mummi Guð

Það hefur komið fram í fréttum að skemmdarverkamaðurinn er rússneskur.

Mummi Guð, 26.12.2007 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband