28.12.2007 | 05:49
Rússneskur jólasveinn ?
Skil ekki þennan gauragang út af jólasveinum, ég þekki ekkert barn sem hefur skemmst verulega af því að trúa á jólasveininn.. Mín reynsla er sú, að þetta eldist af þeim um 8- 10 ára aldur, þá eru þau almennt búinn að sjá í gegnum þetta og virðast sátt við það.
Af hverju er þá í lagi að staðhæfa að Jesús hafi fæðst á jólunum, það er engin sönnun til fyrir því, og engin tilraun gerð til þess að leiðrétta þau "ósannindi".
Jólaveinninn er til í Rússlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.