Svo lengi lærir, sem lifir !

Var að fletta fimmtudagsblaði Mb, blaðalestur setið á hakanum að undanförnu af eðlilegum orsökum.

Þar var grein um hestamenn og viðtal við þá,og allt í lagi með það, ég hnaut um litinn á hestinum, ég er uppalin í sveit meira og minna, og hef umgengist hesta alla mína ævi, án þess þó að vera hestamaður,tel mig vera nokkuð glöggan á lit þeirra og hvað litirnir heita.

Nú virðist vera búið að rækta upp nýtt litaafbrigði í Íslenska hestinn, og heitir nýji liturinn KAMPAVÍNSMOLDÓTTUR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband