Held að þetta sé ekki marktækur álitsgjafi ?

mbl. leitar á dálítið vafasamar slóðir með álitsgerð Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings, held að hún sé tengd sjáfstæðisflokknum of sterkum böndum til að geta kallast óvilhallur dómari um þessi mótmæli í ráðhúsinu.

 ...segist ekki telja þá atburði sem nú eru að eiga sér stað í Ráðhúsi Reykjavíkur vera sögulega þrátt fyrir að fátítt sé að lögregla sé kölluð til vegna pólitískra...

 ...Stefanía að  sér hafi sýnst álíka margir ungliðar úr Sjálfstæðisflokknum vera á áheyrendapöllunum og ungliðar minnihlutaflokkanna.

Þeir hafi hins vegar sýnt háttvísi og látið sér nægja að klappa er fulltrúar flokksins voru kjörnir í embætti.

Segir Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur og varaþingmaður sjálfstæðisflokkins


mbl.is „Mótmælin ekki alveg marktæk"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlekkur

sammála

Hlekkur, 24.1.2008 kl. 16:37

2 Smámynd: TómasHa

Hún er ekki varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, en fyrverandi er hún.

Það voru fjölmargir ungir sjálfstæðismenn, en þeir virtu þær leikreglur sem gilda á svona fundum. 

TómasHa, 24.1.2008 kl. 17:36

3 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Breytir engu hvort hún var eða er, þá leyfi ég mér samt að efast um hlutleysi hennar.

Hvað kurteisi  Heimdellinga varðar ,finnst mér ósennilegt að þeir hafi verið boðaðir  á áheyrendapalla til að mótmæla,eða finnst þér það líklegt. Ég tel víst að þeir hafi verið boðaðir til þessa fundar eins og aðrar ungliðahreyfingar.

Ari Guðmar Hallgrímsson, 24.1.2008 kl. 20:39

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari. Það veldur vonbrigðum miðað við hvað hún ber.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.1.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband