Ævintýramennska ?

Eru lífeyrissjóðir svo sjálfstæðar stofnair að þeir þurfi ekki að gera neinum grein fyrir því hvernig þeir starfa? .Á það ekki að vera stefna þeirra að ávaxta sjóðina á sem öruggastan og hagkvæmastan hátt? Er það ásættanlegt fyrir þá sem eiga að njóta góðs af þessum sjóðum í fyllingu tímans, að forráðamenn þeirra séu að nota fé sjóðanna í ævintýramennsku. Ég er ekki slyngur fjármálamaður enda ekki efnast stórlega um ævina,en ég skulda heldur engum neitt, og myndi aldrei láta mér til hugar koma að leggja fé mitt í þessi "útrásarfyrirtæki" hverju nafni sem nefnast. Ég er ekki áhættufjárfestir og mér finnst að lífeyrissjóðirnir eigi ekki að vera það heldur...


mbl.is Með um 3% hlut í FL Group
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

Vittu til, sami lífeyrissjóður mun svo skerða lífeyrir félagsmanna sinna, þegar allt fer í hund- og kattarfár.

Bragi Einarsson, 6.2.2008 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband