Grímseyingar seinþreyttir til vandræða...

Hafa loksins ákveðið að kæra Brynjólf Árnason,  sem var vikið úr starfi í lok nóvember vegna gruns um auðgunarbrot, en áður var búið að kæra hann fyrir olíuþjófnað...
mbl.is Ákveðið að kæra fyrrum sveitarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari. Grímseyingar eiga alla mína samúð. Fyrst klúðrið með Grímseyjarferjuna og svo að kljást við auðgunarbrot fyrrverandi sveitastjóra síns. Ég setti athugasemdir í pistla frá þér hér neðar en eitthvað hefur klikkað. ég hlýt að hafa gleymt að klikka á send en það er svo mikið vesen á mér að láta leiðréttingarforritið fara yfir textana hjá mér og sennilega klikkar eitthvað í restina. Vona að við séum sátt og allt í orden

Rósa Aðalsteinsdóttir, 9.2.2008 kl. 11:42

2 identicon

Veistu, það sem mér kemur mest á óvart er af hverju var hann ráðinn í fyrsta lagi sem sveitarstjóri? Var ekki leitað eftir meðmælum með þessum manni? Nei bara pælingar hjá mér.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 21:54

3 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Miðað við fyrri afrek,hefði hann ekki verið í vandræðum með að útbúa sér sæmilega snotur meðmæli. Annars svona í alvöru finnst manni nú að þegar verið er að ráða í svona stöður, ætti bakgrunnur manna að skoðast ítarlega........Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 10.2.2008 kl. 08:08

4 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Sæl Rósa mín. Þú ert nú kominn á þann aldur að þú ættir að vera búin að læra að flýta þér hægt, þú verður endilega að fara að venja þig af þessum flumbrugangi það liggur ekkert á,ef þú klárar ekki eitthvað í dag, má alltaf grípa í það á morgun

Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 10.2.2008 kl. 08:13

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari minn. Á morgunn segir sá lati og þá er kannski búið að loka fyrir umræðuna hjá þér.  Ég var búin að skrifa hjá þér smá athugasemdir en gat bjargað mér fyrir hornið á Unuhúsi með að gera nýja athugasemd við seinni pistlinum þínum. Já aldurinn færist hm, fædd 1958 og nú er 2008. Eigum við ekki að drífa okkur í Kanadaferð eins og forðum daga?

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.2.2008 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband