Svona eiga sýslumenn að vera. Með allt undir kontrol.

 

Ætli þeir sem ekki eru merktir blá litnum,séu undir smásjá hjá áskriftardeildinni???

Í Fréttablaðinu í gær er sagt frá því að ýmsir forystumenn Samfylkingar hafi sagt upp áskrift að Morgunblaðinu upp á síðkastið, í mótmælaskyni við ritstjórnarskrif blaðsins.Shocking

Skondið þykir mér svar Finns Thoralcius, forstöðumanns áskriftardeildar, fyrir það fyrsta. Svona skiptir  engu máli þeir eru svo fáir að það hefur ekki áhrif á áskriftina, og í öðru lagi verði þetta ekki til langs tíma þar sem engin geti verið án Moggans sem er í stjórnmálum. Síðan ætlar hann að fylgjast sérstaklega með því hvort Dagur og Oddný skili sér ekki fljótlega aftur í áskriftina. Hann sendir þá væntanlega fréttatilkynningu þar um ???.

Sem sagt, það er allt í lagi að láta gagnrýni og kvartanir stjórnmálamanna sem, sem vind um eyru þjóta, þeir VERÐA að kaupa Moggan,ef þeir ætla að vera í stjórnmálum.Woundering

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari minn. Kannski að ég verði að bjarga Mogganum og gerast áskrifandi

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.2.2008 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband