29.2.2008 | 11:11
Allir núverandi dómarar við Hæstarétt skipaðir af sjálfstæðismönnum !!!
...Í umræðum á málstofu lagadeildar háskólans,kom fram í máli Hrafns Bragasonar fyrrverandi hæstaréttardómara, að hann hafi verið síðasti dómarinn við réttinn sem ekki var skipaður af sjálfstæðismönnum,.Flokkurinn sé búinn að hafa dómsmálaráðuneytið svo lengi að allir núverandi dómarar séu skipaðir af sjálfstæðismönnum... ...Hann sagði einnig að ráðherrar hafi að mestu farið eftir niðurstöðu nefndarinnar og Hæstaréttar,"allt þar til núverandi dómsmálaráðherra tók við".
Vandamálið að mínu mati er þessi ráðherra sagði Hrafn að lokum.
Áhrif meðmælabréfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gott hjá Hrafni að vekja athygli á þessu!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.2.2008 kl. 11:13
Sæll Ari minn. Sammála Önnu vinkonu minni. Ef við þrjú göngum í Sjálfstæðisflokkinn og myndum sækja um góð embætti yrðum við örugglega ráðin þó við hefðum ekkert vit á starfinu Baráttukveðjur
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.2.2008 kl. 11:56
Það myndi aldrei ganga, því að Íhaldsmenn er sérstakur kynflokkur og við gætum aldrei "falið" okkur innan um þetta lið án þess að upp kæmist. Við erum nefnilega ekki í "fjölskyldunum".
Bragi Einarsson, 29.2.2008 kl. 19:38
Sæll Bragi, góður
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.2.2008 kl. 21:32
sæll frændi.
Hvað er skrítið?hafa þeir ekki haft þetta ráðuneyti í tæplega aldarfjórðung?Hrafn var svo sem ekkert að benda á eitthvað nýtt. kv jobbi
jósep sigurðsson, 29.2.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.