5.3.2008 | 20:03
Stjórnmálamenn mættu taka Björk til fyrirmyndar.
Láta verkin tala. Mér finnst þetta flott hjá söngkonunni,lætur hvorki Kínverja né aðra slá sig út af laginu.
Yfirlýsing frá Björk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alltaf góð hun Björk!
Við getum verið stolt af henni.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 5.3.2008 kl. 20:18
Sæll Ari. Þetta var virkilega flott hjá henni. Ekki hver sem er sem þorir að segja skoðanir sínar og það í Kína af öllum stöðum. Áfram Tíbet Áfram Björk
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.3.2008 kl. 20:48
good girl, best að vera hrein og bein.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 23:02
Það er huggun að enn eru til eru Íslendingar sem enn þora að berjast fyrir óréttlæti. Þetta er stórkostlegur persónuleiki..
Óskar Arnórsson, 6.3.2008 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.