18.3.2008 | 08:00
Er þetta ekki vinnuslys ???
Ber ekki atvinnurekandinn einhverja ábyrgð á því sem fram fer á hans vinnustað. ? Eða gilda sömu reglur þarna og hjá íslenska skólakerfinu...
Krefst skaðabóta eftir kjöltudans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Maður hefði haldið það, nema kannski á Íslandi þar sem margar konur vorkenna honum ekkert að hafa kannski misst sjónina á öðru auganu eða eitthvað meira afþví hann var að horfa á nekt.
Sævar Einarsson, 18.3.2008 kl. 11:21
Hann er eiginlega bara frekar aumkunarverður.
Hitt er annað, það að hún hafi rekið hælinn í augað á honum í einhverri fáránlegri sveiflunni er óstjórnlega fyndið og ég vorkenni honum ekki neitt. Hann hefði átt að biðja um dansleyfi kvensunnar áður en hann settist í stólinn.
Anna Lilja, 18.3.2008 kl. 17:59
Voðalegur væll er þetta, ég myndi krefjast þess að kjölturakkar gengu um á flatbotna skóm hér eftir!
Bragi Einarsson, 18.3.2008 kl. 20:27
Sæll Ari minn. Það skyldum við ætla að atvinnurekandi beri ábyrgð á vinnustaðnum.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.3.2008 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.