25.3.2008 | 07:12
Alltaf að skjóta fyrst,það má kynna sér málið á eftir.
Dæmigert fyrir Kanan, hvaða hætta ætli hafi verið fyrir nokkur þúsund tonna skip, þótt farandsalar nálguðust það á flekum. Það hefði nú vara leynt sér ef þeir hefðu verið með einhver vopn sem hefðu getað grandað skipinu. Er ekki eitthvað sem heitir að skjóta aðvörunarskotum ? Þeir virðast ekki hafa gert það
Skutu á farandsala í Súesskurðinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurning um hræðslu við sprengjubeltin góðu? Eins og þessir ágætu farandsverkasala máttu ekki vita betur, að Kaninn skýtur á allt sem hreyfist ef ekki er hlýtt á aðvaranir.
Guðmundur Björn, 25.3.2008 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.