Er ekki almannahættan sem lögreglan er að velta sér upp úr,RÁÐHERRUM

að kenna. Eru ekki allar líkur á því ef þeir tækju upp viðræður við hagsmuna aðila um þessi mál að mótmælum linnti, alla vega á meðan. Beinum reiði okkar að stjórnvöldum, ekki bílstjórum
mbl.is „Klárlega almannahætta"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þetta með þér Ari.

Glanni (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 11:34

2 Smámynd: Landfari

Ég er nú búinn að benda á það annars staðar að af þeim fjórum aðilum sem koma að veri á olíu til flutningabílstjóra þá er ríkið sá eini sem hefur ekki hækkað um eina krónu.

Innkaupsverðið hefur náttúrulega hækkað um helling.

Flutningskostnaður hefur líka verið að hækka.

Álagning olíufélaganna hefur hækkað í réttu hlutfalli við hinar hækkanirnar.

Olíugjaldið sem Rikið ákveður hefur hinsvegar ekki hækkaðum eina krónu.

Af hverju er mótmælum beint að ríkinu? Mér finnst þetta vanhugsað.

Landfari, 2.4.2008 kl. 11:39

3 identicon

Það er bara kjaftæði að halda því fram að það sé einhver hætta á ferðum, nema kannki sú hætta að fólk verði aðeins of seint í vinnuna. Það er allra hagur að lækka álögur á eldsneyti.

Glanni (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 11:40

4 identicon

Ríkið hirðir í formi virðisauka-skatts milljarða, og því meira sem grunnverðið hækkar þá fær ríkið meira. þannig að ekki halda því fram að ríkið sé ekki græða , þeir græða sennilega mest á þessu.

Glanni (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 11:44

5 Smámynd: Jón Sigurður

Glanni

Hvernig er það kjaftæði að það sé einhver hætt á ferðum? Þessi mótmæli tefja ekki bara fólk á leiðinni í vinnuna, heldur líka sjúkrabíla. Í sjúkrabílum er oft fársjúkt fólk sem þarf að fá aðhlynningu á sjúkrahúsi sem fyrst. Þar geta nokkrar mínútur verið munur á lífi og dauða. 

Jón Sigurður, 2.4.2008 kl. 13:21

6 identicon

Öllum neyðarbílum er hleypt beint í gegn skilyrðislaust.

Svo ef maður pælir í því þá eru  þessar raðir sem myndast við þessi mótmæli ekki mikið meiri en gerist og gengur á háannatímum í umferðinni.

Glanni (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband