18.4.2008 | 07:20
Hvern ætli sé búið að ákveða???
Það verður fróðlegt að sjá hvað mikið af þessu sá sem fær starfið,hefur til brunns að bera. Miðað við þá reynslu sem ráðherrar hafa í mannaráðningum og mat á hæfi þeirra sem sækja um vefst varla fyrir Ingibjörgu að ráða í starfið, enda þá stutt að sækja ráð þar að lútandi,samráðherrarnir alllir meira og minna þaulvanir að meta og vega umsækjendur
...Forstjóri Varnarmálastofnunar skal hafa lokið háskólaprófi og hafa þekkingu á verksviði stofnunarinnar. Við val á forstjóra verður litið til reynslu af mannaforráðum, stjórnun og rekstri, leiðtogahæfileika, hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku a.m.k., hæfni til upplýsingamiðlunar, samskiptahæfni, frumkvæðis og metnaðar, segir í auglýsingu ráðuneytisins...
Forstjórastaða til umsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.