Merkileg frétt !!!

Held að ég hafi séð einhversstaðar á Blogginu,skýringu frá Skúla þar sem hann segist ekki hafa fengið neitt tóm til þess að fjarlægja það efni sem talið var orsök þessa kvörtunarmáls.

Ég er ekki lögfróður en skrítin fannst mér skýring lögfræðingsins á hegnigarlögunum sem áttu að sýna fram á að þessar greinar sem hann tilgreindi sýndu svart á hvítu ,að um meiðandi ummæli væri að ræða.


mbl.is Óánægja með lokun umdeilds bloggs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Þetta segir auðvitað miklu meira um vanhæfni og þrælslund lögfræðingsins heldur en skrifin hans Skúla.

corvus corax, 22.4.2008 kl. 09:06

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það má gagnrýna allt nema trú. Skúli gagnrýndi trú. Skamm á Skúla.

Villi Asgeirsson, 22.4.2008 kl. 09:55

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari minn.

Skúli í rauninni gagnrýndi ekki trú. Hann þýddi greinar og setti á bloggið hjá sér. Einnig þýddi hann fullt af versum beint uppúr Kóranum og þetta þoldu ekki múslímar hér á Íslandi og greinilega margir fleiri. Við vitum alveg að öfgamúslímar eða Íslam umskera stúlkur, kúga þær, misþyrma þeim og nauðga og þykir sjálfsagt. þær eru giftar kornungar og það þykir sjálfsagt að eiginmaðurinn hafi mök við barnið sem er ekki kominn með líkamlegan né andlegan þroska til þess.

Þetta kemur á óvart að ekki má skrifa um Íslam á sama tíma og fólk níðir niður kristna trú á blogginu eins og þú hefur séð. Lýðræðinu hefur verið ógnað með þessum gjörðum.

Hægt er að kaupa Kóraninn hjá Eddu-útgáfu á Bræðraborgarstíg.

Baráttukveðjur/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband