30.4.2008 | 08:01
Það er ekki nóg að vera með járbentan kjaft !!!
Merkileg þessi eilífa barátta Heilbrigðisráðuneytis og LSH við starfsfólk sitt.
Guðlaugur Þór vonast til að deilan muni leysast og að þeir hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp komi aftur til starfa. Ég held að allir hlutaðeigandi séu reiðubúnir til þess að finna leið til að leysa málið, segir hann...
Þar stendur hnífurinn í kúnni, það eru nefnilega ekki allir hlutaðeigrndur reiðubúnir,allavega ekki stjórn LSH sem valtar yfir starfsfólk með gerræðislegum ákvörðunum án nokkurs samráðs eða samtarfs við fólkið sem þarf að VINNA VERKIN. Heilbrigðisráðherra er aftur á móti í þeirri stöðu að hafa ekki undan að vera hissa á frekju starfsfóksins
Lýstu forsvarsmenn spítalanna allir vilja sínum til að koma að áætluninni í góðu samstarfi við sitt starfsfólk. Í hverju var sá vilji fólgin,ef þið gerið eins og við viljum verður allt í lagi,svona samningar kallast í besta falli einhliða,en eru í raun kúgun
Neyðaráætlun með öðrum spítölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.